Monday 2 April 2012

Blómin í garðinum :)

Ég fékk póst frá nokkrum vinkonum mínum um að hlusta á síðdegisútvarp rás 2 http://ruv.is/sarpurinn/siddegisutvarpid/27032012/sogurnar-af-kara, á viðtal við Guðnýu móður Kára Þorleifssonar sem var með downs heilkennið. Þessa punkta setti ég niður á blað á meðan ég var að hlusta. Svo fallegt hvernig mamma hans talar um hann og líf þeirra.

Lífshamingjan stjórnast ekki af ytriaðstæðum og greindarvísitölunni..
sannaði það með tilveru sinni og yndisleika að auka litningurinn skiptir ekki máli...
fordómalaus, umburðalyndur...
Við vorum háðari honum en hann okkur
Þau eru yndisleg blóm í garðinum okkar....
mannbætandi á umhverfið sitt
við þroskumst á því, við lærum á því og já við verðum hamingjusamari
en auðvitað vildi maður óska þess að þeir sem fæðast með auka litning sleppi við það en þetta er ekki það versta í heiminum, langt því frá.

Guðný Bjarnadóttir

Mér finnst þetta svo fallegar setningar og ákvað að deila þeim með ykkur. :)
Góðan mánudag.

Ein mynd af fallega blóminu okkar :)
s

4 comments:

  1. Jónína Björk2 April 2012 at 12:39

    Fallegt hjá þér Sibba mín. Alltaf gaman að fylgjast með því sem þú skrifar. Gangi ykkur vel fallega fjölskylda

    ReplyDelete
  2. Flott blogg! Ég hlustaði einmitt á þetta fallega viðtal - svo flottar og fallegar setningar sem eru hárréttar!
    Yndisleg mynd af Viktori fallega blóminu ykkar
    knús Ólöf

    ReplyDelete
  3. Tid erud oll svo miklir gullmolar og tu sibba algjor gull-penni elsku vinkona :) luv snæja

    ReplyDelete
  4. Þetta viðtal var fallegt og flott :) Allt svo rétt! Ég man vel eftir honum Kára :)
    Knús á ykkur - Kveðja Magga Friðgeirs

    ReplyDelete